Sæll og blessður Flipper, Til að hafa þetta sem styst: 1. Ég hýsi þetta gagnasafn heima hjá mér, enginn ljósleiðari eða önnur tenging sem fyrirtæki borgar, borga allt sjálfur. 2. Einhverra hluta vegna fá sumir einstaklingar rosalega hægan hraða og sumir fylla alveg tenginguna sína. Ég hef prófað hraðann með því að downloada frá síðunni á ljósleiðara reglulega og hef alltaf fengið í minnsta lagi um 100KB/sek. 3. Álag á tengingunni gæti verið nokkuð mikið stundum, sérstaklega ef einhver...