Ef að það yrði miðað við ár sérstaklega, þá gildir það auðvitað yfir allan 16 ára aldurinn. Ef að þú átt t.d.15. ára afmæli 31. desember, þá geturðu þess vegna verið 15 ára í heilt ár án þess að vera bundinn útivistarreglunum. Þeir gera ráð fyrir svona þannig að þegar miðað er við ár og aldur, þá er árið alltaf látið klárast áður en eintaklingur öðlast fleiri réttindi. Þetta er sagt með fyrirvara um að þetta sé rangt en það er betra að vera viss og hafa skjalið undirskrifað og framvísa því...