Strákar, það er ekkert að því að flokkarnir séu að gera eitthvað skemmtilegt fyrir kjósendur sína svo að kjósendurnir haldi nú ekki að þeir séu bara frík sem hugsa ekkert annað en að vinna. Þ. e. a. s. sýna dáldið af björtu hliðinni. Varðandi Omega, þá var auglýsing frá þeim um að þeir ætluðu að vera með þætti um kosningarnar svo að það gæti alveg verið að þið sjáið einhverja fulltrúa frá hinum flokkunum þarna. Fulltrúarnir nefna ekki alls staðar að þeir ætli að styðja kristilegt málefni en...