Samkvæmt Microsoft, þá eru mestu líkurnar á því að þetta sé bilað vinnsluminni, mismunandi vinnsluminni, bilað móðurborð eða þú hefur yfirklukkað örgjörvann. Service Pack 4 fyrir Windows 2000 hefur líka færslu undir fixes sem er svona: 814789 Windows Stops Responding with “Stop Error 0x7F” Error Message Shell Getur prófað að uppfæra upp í þá útgáfu áður en þú gerir eitthvað annað. Ef það virkar ekki, þá geturðu prófað að fjarlægja einn vinnsluminniskubb í einu og athugað hvort hún endist...