Nei, það er ekki rétt og á ekki að túlka svoleiðis. Ef að þú/einhver heldur að það sé brotið á rétti tjáningarfrelsis, þá áttu að fá ýtarlega skýringu á banninu innan við sólarhrings frá því að það var sett. Komi ekki nógu ýtarleg skýring, þá færðu auðvitað skaðabætur og/eða málið fer fyrir dómstóla.