Þú verður að hafa stjórnunarréttindi í tölvunni sem að þú ert á til að keyra þetta. Ef þú ert hjá fyrirtæki, þá á kerfisstjórinn að gera þetta. Ef ekki, þá getur þú farið í safe mode, ýtir á F8 rétt áður en logo-ið birtist. Þar ferðu inn á notandanafninu Administrator og notar lykilorðið sem eigandi tölvunnar settir. Ef þú eða eigandinn kannast ekki við að hafa sett það, prófaðu að skilja lykilorðsreitinn tóman. Þegar þú ert kominn í safe mode, keyrðu Symantec tólið og muna að setja inn...