1. “Heldur þú að fjölbreytileikinn væri ekki minni ef Norðurljós væru ekki til yfir höfuð. Ég vil nú bara minna þig á að Íslenska útvarpsfélagið, Fréttablaðið og DV voru gjaldþrota fyrir stuttu. Ef Baugur hefði ekki bjargað þeim væri kannski ekkert af þessu til, allavega mun minna í sniðum.” - Ég hef aldrei vitað til þess að Fréttablaðið hefði farið fram á gjaldþrotaskipti né gefið út að þeir væru nálægt því að fara á hausinn. Hins vegar held ég að þeir hafi sagst vera á uppleið, meira að...