Ef Davíð Oddsson er eitthvað, þá er hann anti-kommúnisti. Í kommúnismi á sami aðili (ríkið) alla hlutina en með þessu lagafrumvarpi, þá vill hann að SEM FLESTIR aðilar eigi í hverju ljósvakamiðlafyrirtæki fyrir sig og kemur í veg fyrir að áhrif einstakra aðila á allan markaðinn séu of mikil (eða allavega dregur úr hættunni). Þessi lög eru búin að vera lengi í gangi í Bandaríkjunum, veit ekki hve lengi, en þau hafa verið að virka nokkuð vel. Sjáið þið fjölmiðla vera að kvarta þar undan þessu...