Það var nefnt einu sinni að ástæðan fyrir því að langir dómar fyrir kynferðisbrot, sérstaklega langvarandi, eru ekki alltaf nýttir til hið fullnasta, einmitt vegna þess að það er oft svo erfitt að sanna þá með ófrávíkjanlegum sönnunum. Já, þetta er kannski sárt fyrir barnið, líkamlega og andlega, en líkamlegu ummerkin hverfa með tímanum og það er ekki hægt að sanna einn eða annan sekann með vitnisburði einum. Þótt að áverkarnir séu smáir, þá er ekki hægt að lesa á þeim (svo ég viti) hve oft...