Hún er sjálfsagðari hér ef mínar upplýsingar eru réttar. Meina, u.þ.b. 7% háskólamenntaðra “ungmenna” í frakklandi eru atvinnulaus, og þá er ekki taldir með þeir sem finna ekki vinnu sem samræmist þeirra menntun. Svipað í Póllandi. Fólk veit að það er betri séns hérna, amk akkúrat núna. Ekkert að því að þau nýti sér það en það getur endað á því að sama ástand skapist hérna og ég held að aukin fólksfjöldi bæti ekki sénsa okkar í þeim málum.