ég held að með Gullöld tónlistar sé verið að meina tónlist almennt, ég meina, það er nánast eingin tónlistarmaður frægur nú til dags sem endaði feril sinn fyrir 1960. hins vegar eftir 1960 held ég að tónlistin hafi skapað stærri ses í lífi fólks og hún orðið órjúfanlegur hluti úr hversdagslífinu. þá byrjuðu margar góðar Hljómsveitir að koma fram og Gullöld tónlistarinar byrjað og sú sama gullöld sé enn í gangi núna. þessi tímabil (1960,1970,1980,1990 og 2000) séu einugis hlutar gullaldarinar...