Góðir og slæmir punktar þarna (að mínu mati) en ég held að eina vitið sé bara hlutleysi…þessir útlendingar meiga halda áfram að rífast og berjast, við þurfum ekkert endilega að skipta okkur af öllu því, enda hefur sagan sýnt að stórveldi munu alltaf takast á og falla.