auðvitað myndi einhver grípa inn í og aðstoða barnið. Ég er ekki vanur að skjóta fólk afdráttarlaust niður, en þú lifir í draumaheimi…hversu margar milljónir barna í Afríku deyja árlega vegna skorts á læknaaðstoð? Hver mörg þúsund í Bandaríkjunum? Ertu í alvöruni að segja að aðeins hærri skattur sé alveg jafn siðferðislegur og að láta börn óefnaðs fólks bara deyja? Ég sé ekkert óréttlátt við að samfélagið haldi upp heilbrigðiskerfinu, sérstaklega miðað við hin kostinn þarsem einkaðilar geta...