Ég bý í 7km fjarlægð frá mínum skóla, í einskinsmanslandi þarsem strætóar ráfa ekki. Það að þurfa að snýkja far í skólan kl 8 þegar fyrsti tíminn er ekki fyrren 11-12 eða fá ekki far heim fyrren um 5 þegar skólin er kannski búinn 3 er e-ð sem ég þurfi að gera áður en ég fékk ökuskírteini og var þá búinn að fá mig alveg fullsaddan á að haga mínum ferðum eftir ferðum annara. Lappir eru ofmetnar.