Fólk slær íbúðarkaupum á frest meðan verðbólgan er svona mikil, ég þekki alveg nokkra sem væru búnir að flytja frá foreldrunum ef verðið væri ekki orðið svona hátt, síðan er þetta komið á það stig að sumir telja sig hreinlega ekki hafa efni á þessu. Hence, færri íbúðir seljast og fasteignasalar þurfa að lækka (hlutur er bara eins mikils virði og fólk vill borga fyrir hann).