Ég hef látið sjónvarpsefni alveg í Friði síðasta árið eða svo (Fyrir utan Scrubs og Litla Bretland) en fyrir stuttu fór ég að skoða það sem ég hef verið að missa af á netinu (sé ekkert athugavert við það þarsem ég hefði geta séð þessa þætti frítt í sjónvarpinu) og komst að því að það eru margir ágætisþættir þarna, Heroes, Jericho, Prison Break og Battlestar Galactica t.d. Það er náttlega ekki hægt að mæla gæði þátta eins og þú gerir ef maður horfir á þá svona…ætli mælieingingin þar sé ekki...