Það er óheilbrigt að sitja 2 klst straight í mykru herbergi að horfa á skjá. Sérð að tölvuleikjaframleiðendur hvetja oft til þess að maður taki 15 min pásu fyrir hverja klst af spilun, hafa varla sett þessar þar “afþvíbara”. Ég veit að þetta er ekki það sama en þetta er sambærilegt. Hléinn stuðla að betri heilsu, tækifæri til að endurnýja nammibyrgðir og vel þegna klósettpásu. Ég vill alls ekki sjá þau fara. Annars er ég frekar hissa á að þú skulir segja að miðaverð séu dýrari annarsstaðar...