Ég hef aldrei sagt að windows sé betra en mac, enda er ég nokkuð viss um að svo er ekki. Hinsvegar efast ég um að yfurburðir makka séu jafn afdráttarlausir og margir halda fram hérna. Hef lítið annað gert en véfengt þær ástæður sem þú gefur fyrir því að mac sé betri :), aldrei beint sagt að windows sé betra. Þessi eini kostur sem þú nefndir er nú helvíti stór kostur, þegar hinn týbíski tölvuleikjaunnandi stendur frammi fyrir vali milli stýrikerfis sem hefur marga fídusa sem eru ekki...