Afsakaðu, hef aðeins miskilið þig. Tölum þá um lífstíðardóm :) 25 ára morðingja er réttlætanlegt að setja í fangelsi finnst mér en er rétt að halda 45 ára manni sem framdi morð á sínum yngri árum lengur í fangesli? Þetta eiga að vera betrunarstofnanir, ekki refsing, annars er bara verið að bæta á vandan. Það eru náttlega til þessi vonlausu tilvik sem myrða aftur eftir að hafa verið hleypt úr fangelsi eða raðmorðingjar þar sem lífstíðardómur er sennilega eina lausninn, en það að taka...