Ég fæ 100þús á ári fyrir að vera utanbæjar, sumir fá 200þús. “Við eigum eftir að taka inn föt, bílpróf, bækur, skólagjöld og margt margt margt fleira.” Að undanskildum bókunum á er þetta allt hlutir sem fólk kaupir sjálft óháð hvort það er í námi eða ekki, sama með herbergi/húsnæði, og því er ekki hægt að setja þetta undir “kostnað við nám”. Þeir sem vilja fara í annað bæjarfélag í skóla geta fengið jöfnunarstyrk sem slær aðeins á kostnaðinn, gefið að það sé ekki skóli þaðan sem viðkomandi...