Well…Maður 1 drepur manneskjur 2-200, manneskja 201 skipuleggur réttarhald, leifir manneskju 1 að svara til saka og verja sig og koma með sína hlið á málinu, manneskja 201 finnur manneskju 1 seka um morðið á manneskjum 2-200 og í kjölfarið er manneskja 1 er tekin af lífi fyrir fjöldamorð Já, ég myndi segja að manneskja 201 væri talsvert skárri en fíflið hann 1.