en ef við erum með hundruðir ef ekki þúsundir fjárfestingabanka og það þarf bara slæma umsögn um ein þeirra til að hafa slæm áhrif, væri það e-ð skárra? Það er alveg rétt að slæmir hlutir sem gerðust hérna væru bara dropi í hafið ef við erum með evruna, en verða góðir hlutir það þá ekki líka? Erum við ekki bara að setja efnahag okkar í hendur fjárfesta á meginlandinu?