Gallúp tekur bara úrtak, og ef við gerum ráð fyrir að öll gögn hafi verið rétt þá erum við bara með meðallaun kynjana án tilits til menntunar og starfstéttar. Menntun og reynsla eru náttúrlega lykillin af ráðningum, en framtíð innan fyrirtækisins ræðst af framtakssemi. Ég styð alveg jafnrétti, ég er svo með því að ég er algerlega á móti því að fók sé að gera einhvern greinamun á kynjunum “at all”, og akkúratt ert þú að segja e-ð um að “hækka laun kvenna”, bara sisvona? Hvað með karlana í...