Má vera að það hefi verið gert ráð fyrir honum en það var nú líka gert ráð fyrir storminum Katrínu… Það sem ég er að segja er að þó þeir hafi reynt að láta þetta standast hitann þá lítur út fyrir að það hafi ekki gert það þegar á reyndi. Auk þess hefur höggið við þotuna sennilega leikið burðarsúlurnar illa, það á að hvíla jafnmikið á þeim öllum og þeir eiga að haldast beinar og stöðugar og ef það raksast eitthvað, eins og ef þota skellur á þeim, þá er voðin vís. Ég hef ekki heyrt þetta sem...