Þú varst ekkert bannaður að ástæðulausu. Líttu í eigin barm. Þú varst eitthvað að gera sem ekki var liðið. T.d. bölva, hóta, senda inn spoiler, reyna að selja eitthvað, reyna að selja eitthvað ólöglegt, hóta fólki, stjórnendum og svo mætti lengi telja. Eitthvað hefur þú klárlega gert af þér.