Edvard Munch er uppáhalds listamaðurinn minn. Ég hef komið á Nationalgalleriet í Oslo og skoðað Ópið og fleiri myndir. Síðan er eftirprentun af Ópinu líka til Á Munch safninu í Osló, en þegar ég kom þangað var sú mynd á ferðalagi með Haraldi konungi í Asíu, en þetta var 1997. Mér finnst myndaröðin um lífsbríkina vera mjög flott, bestu verk hans að mínu mati. Þekktustu verk Lífsbríkarinnar eru Ópið (1893), Hræðsla (1894), Kynþroskinn (1892), Madonna (1892) og afbrýðisemi (1895).