Það tekur bara of langan tíma fyrir stjórnendur sem eru með mikið efni að skrifa um allt. Þetta eru nokkrir smellir og svo textinn. En reyndar vantar stundum að geta skrifað eitthvað, t.d. þegar hafna á tenglum og atburðum. Það væri gott ef það væri hægt að krossa við ástæðuna, t.d. Búið að koma nýlega, þegar komið í safnið, passar ekki á áhugamálið, of mikið af villum, o.s.frv. Þannig væri fljótlegra að gefa ástæðu.