Ég held ekki, ég veit, að forsíðan er ekki réttur vettvangur fyrir þetta efni. Af hverju sendirðu þetta ekki á eitthvert áhugamál þar sem þú færð alvöru umræðu í gang? Annars hef ég lesið bókina og finnst hún frábær. Ég lít á hana sem skáldsögu og ekkert annað. Ég hef séð þáttinn sem var gerður um Da Vincy lykilinn og þar kemur margt í ljós sem stenst ekki í fullyrðingum bókarinnar. Mér finnst gaman að velta þessu fyrir mér en ég trúi ekki að sagan um hinn heilaga gral sé sönn eins og Brown...