Úps, ég ætlaði ekki að eyða svarinu hans Nesa13 heldur svara honum. Hann sagði: “af hverju ertu að segja okkur það, þetta er jólaáhugamál”. Ég vil svara þessu á þá leið að á þessu áhugamáli er líka rætt um áramótin, enda koma þau inn í jólahátíðina miðja.