Já, ég myndi tala við námsráðgjafa. Þú getur líka athugað með hvort þú getið farið í einhverja greiningu eða lespróf. Það gerir ekkert til að athuga þetta, en svo getur líka verið að mamma þín hafi ruglast eitthvað þegar þú varst að lesa. :I Það er ekkert víst að þetta sé alvarlegt heldur ef þú greinist með eitthvað, fyrst að þér hefur gengið svona vel hingað til.