Það eru margar hugmyndir komnar í sambandi við þetta. Mín er að búa til áhugamálið /fantasiur eða /ævintýrabókmenntir. /tolkien og /hp myndu fara sem undiráhugamál í þessum flokki vegna þess að þau áhugamál eru þegar til (jafnvel Ísfólkið líka) og síðan Artemis Fowl, Eragon, C.S. Lewis og fleiri yrðu korkar á yfiráhugamálinu. Það væri náttúrulega best að hafa þetta sem þrjár greinar, sem sagt, Bókmenntir og listir sem skiptast þá í ljóð,bækur, leiklist, Ævintýrabókmenntir o.fl. Og síðan...