Mér finnst það eins og ég sagði, ekkert sniðugt. Mér finnst bara lágmark að fólk skrifi nöfnin svo allir skilji, sérstaklega þegar fólk er bara að búa þetta til sjálft. Það væri þá skárra að setja bara upphafsstafi nafnanna eins og t.d. A.M. fyrir Alan Michael í Leiðarljósi, eins og yfirleitt hefur nú verið gert.