Hérna er eitthvað smávegis. Framsöguháttur: (fh) bein fullyrðing eða spurning. Ég sef, ég ek. Svafstu? Viðtengingarháttur: (vh) Eitthvað hugsanlegt, mögulegt, ósk, bæn. Muna að setja þótt fyrir framan. Þótt ég sofi, þótt ég aki. Nafnháttur: (nh) setja að fyrir framan. Að sofa, að aka. Lýsingarháttur nútíðar: endar á –andi, t.d. sofandi, akandi. Lýsingarháttur þátíðar: Myndast með hjálparsögn, endar oft á -inn, -aður, -ður, -dur, -tur. Ég hef sofið, það var ekið heim. Er til í öllum kynjum og...