Þú gerðir ekkert rangt. Ég túlka mikla óvissu út úr þessum bréfum hennar. Mér finnst jafnframt lélegt að fórna sambandi fyrir einhvern msn vin. Þó það sé kannski ekki það sem þú vilt núna finnst mér að þið eigið ekki að “byrja saman” aftur. Ég held að það yrði bara til að kvelja þig meira…. Skilaboðaskjóðan mín stendur opin ef þú vilt spjalla, eins og svo margir hafa boðið… Karat