Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karat
Karat Notandi frá fornöld 4.538 stig

Re: Kínverskur og Tælenskur matur...

í Matargerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Heyrðu já. Farðu á www.edda.is og skoðaðu bókaklúbbana þar. Ég er í þessum nýja matreiðslubókaklúbbi og ég á bókina með tælensku réttunum. Ég er búin að prófa svona 5-6 rétti og þeir eru frábærir vægast sagt. Það er hægt að kaupa eina og eina bók sér held ég þó maður sé ekki skráður félagi.

Re: Verkefni

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hann er fráskilinn. Ég veit ekki til þess að nafn fyrrverandi konunnar hafi nokkru sinni komið fram.

Re: bann á áhugamáli

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mér finnst þetta góð hugmynd.

Re: mótmælum dönsku í grunskólum

í Tungumál fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Vinsamlegast ekki nafngreina fólk.

Re: mótmælum dönsku í grunskólum

í Tungumál fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Bull og vitleysa. Margir sem hafa flutt til Norðurlandanna eru einmitt fullir eftirsjár yfir því að hafa ekki lært dönskuna betur í gamla daga.

Re: Dans í Áhugamál!!!!

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það þarf að vera 16 ára til að verða stjórnandi. Mér finnst ekki grundvöllur fyrir þessu áhugamáli. Mér finnst alveg nóg að hafa leiklist og dans saman.

Re: Lögin

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú getur hlustað á þau á http://www.ruv.is/songvakeppnin/ . Ég held að það sé ekki löglegt að ná í þau á öðrum stöðum, ef það eru þá einhverjir aðrir staðir.

Re: Roland Hartwell :S

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mér finnst hann allt í lagi. Ég kaus lagið hans í kvöld. Hann á eitt lag í hverri undankeppni ef ég man rétt. Þrjú sem sagt.

Re: Hvað gerði ég rangt?

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það hef ég líka séð og ég er sammála öllu sem þú sagðir. Nei, það get ég ekki ímyndað mér en gaman er að vita að það valdi slíkum heilabrotum. ;)

Re: Hvað gerði ég rangt?

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var búin að koma með álit við greininni en ég verð að bæta þessu við. Það borgar sig ekki að reyna að vera vinir….það gerir þetta bara miklu erfiðara. Þú ert enn ástfanginn… Ég er stolt af ykkur Cinemeccanica varðandi áfengisbindinin. Ég get þó toppað ykkur báða um töluvert mörg ár. ;)

Re: Hvað gerði ég rangt?

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, ég skil það mjög vel.

Re: Hvað gerði ég rangt?

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú gerðir ekkert rangt. Ég túlka mikla óvissu út úr þessum bréfum hennar. Mér finnst jafnframt lélegt að fórna sambandi fyrir einhvern msn vin. Þó það sé kannski ekki það sem þú vilt núna finnst mér að þið eigið ekki að “byrja saman” aftur. Ég held að það yrði bara til að kvelja þig meira…. Skilaboðaskjóðan mín stendur opin ef þú vilt spjalla, eins og svo margir hafa boðið… Karat

Re: Brenda?

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ókei svoleiðis.

Re: Brenda?

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Bara svo ég sé ekki að ruglast en hver varstu áður? Einhver sem var kannski rosalega virkur hérna?

Re: Haa?

í Hátíðir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er jafnstórt spurningamerki og þú ef ekki stærra. Mín besta ágiskun er sú að vefstjóri sé að prófa eitthvað!

Re: Rick og Philip í Leiðarljósi 26.1.2007

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Æ, mér finnst alltaf svo leiðinlegt þegar það er farið svona aftur í tímann.

Re: Brenda?

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hmmm. Ný á Sápum eða nýtt notendanafn? Nýir sápuunnendur alltaf velkomnir. :D

Re: Smá röfl

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Varðandi bannerinn þá er bara einn aðili sem getur sett inn bannera svo ég viti og það er vefstjórinn.

Re: Könnun.

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það eru nokkuð margir dagar síðan ég sendi könnunina og það var eftir minni bestu vitund ekki búið að sjást þá. A.m.k. fór það fram hjá mér. En könnunin er búin að vera í bið í nokkra daga.

Re: Gömul mynd úr B&B

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég næ því ekki hvað hann á að vera “flottur”. Ljótur segi ég.

Re: Eftir menntaskólann?

í Skóli fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Varstu í spurningaliði þíns skóla?

Re: forkeppni

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er sammála Neonballroom. Hins vegar er kominn sérstakur korkur hérna fyrir forkeppnir. Endilega notið hann. :D

Re: Eragon áhugamál núna!!!!

í Bókmenntir og listir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Bíddu rólegur. Þetta er allt í vinnslu.

Re: Þar koma að því

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Á Huga er reyndar ekki tjáningarfrelsi heldur ritstýrð umræða.

Re: Kim/Janelle/Bree...!

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Meira að segja ég vissi um þetta mál og ég er nú ekki að lesa spoilera. Ég hef bara ekkert þorað að segja fyrr en eftir þáttinn í dag. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok