Kæru sápuunnendur. Þetta er nú reyndar bara smá tilkynning: Nú fer í gang nýtt greinaátak og mun það standa út maímánuð (þar sem margir eru í prófum og hafa nóg að gera stendur átakið nokkuð lengi). Nú langar mig að biðja ykkur að lýsa draumahlutverki ykkar í einhverri sápu sem þið hafið áhuga á. T.d. mynduð þið vera í einhverri fjölskyldu sem er til í viðkomandi þætti? Hvar mynduð þið búa, vinna við, hvernig týpur væruð þið, hvað myndi helst geta gerst í ykkar lífi o.s.frv. (og þá á ég við...