Eins og flestir sem fylgjast með Nágrönnum vita er Connor O´Neill ungur Íri sem hefur ferðast alla leið til Ástralíu, upphaflega ekki til að setjast þar að. Connor heillaðist af landi og þjóð og vann ötulum höndum að því að fá að setjast þar að, sem honum hefur nýlega tekist. Connor fékk upphaflega að gista hjá Scully fólkinu, en Jack Scully spilaði fótbolta á Englandi með bróður Connors og voru þeir því kunnugir. Connor var þó gestur hjá þeim ansi lengi þar sem hann flutti í raun og veru...