Jæja, Fólk hefur beðið spennt eftir tölum yfir vinsælustu áhugamálin í apríl. Hér koma þær. Sápur eru í 22. sæti (og þá eru forsíðan, kasmír og ego talið með) með 30018 flettingar. Til gamans má geta að flettingar í mars voru 22261 og við því hækkað töluvert mikið. Glæsilegt hjá ykkur sápuunnendur, höldum svona áfram. :D Karat.