Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karat
Karat Notandi frá fornöld 4.538 stig

Hrós til OTH og O.C. aðdáenda (1 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Maður verður að hrósa fyrir það sem vel er gert og mig langar að hrósa aðdáendum One Tree Hill og O.C. sérstaklega fyrir vandaðar umræður undanfarið. Ég veit að margir eru á undan okkur hérna á Íslandi og eru búnir að sjá alla aðra seríuna í þessum þáttum. Mér finnst aðdáunarvert hvað þið hafið vandað ykkur við að tala um seríu 2 á nokkrum korkum undanfarið algjörlega án þess að spilla nokkru fyrir okkur hinum. Þetta er frábært og við hin ættum að taka okkur ykkur til fyrirmyndar. Höldum...

Wing Wam á leið til Íslands (9 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Norska sveitin Wing Wam sem varð í 9. sæti í Eurovision er á leið til Íslands. Þeir munu hita upp fyrir Alice Cooper 13. ágúst.

Söngvari í Wing Wam (7 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þessi maður er hluti norsku sveitarinnar Wing Wam sem væntanleg er til Íslands. Mér finnst hann ný sýna heldur mikið í þessum galla!

Litla greyið (11 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Svolítið fyndin mynd.

Upprifjun vikunnar (7 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það gerðist ýmislegt í Nágrönnum í þessari viku og samböndin sem ég skrifaði um í minni síðustu grein þróuðust áfram. Ég ætla því að skrifa örlítið um þróunina vikunni. Samband Toms og Susan hefur svo sannarlega þróast. Susan var búin að gefa Tom upp á bátinn og sagðist ekki ráða við svona samband. Tom kom henni svo hins vegar á óvart og sagðist hafa kastað hempunni, s.s. hætt sem prestur. Núna er hann orðinn “óbreyttur maður” og er farinn að vinna sem sendill, nema hann hafi verið að...

Kerry Bishop (1 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta er gömul mynd af Kerry Bishop sem var í Nágrönnum fyrir allmörgum árum síðan. Mér fannst svolítið gaman að setja þessa mynd hér inn þar sem þetta er Mamma hennar Sky og margir sem stunda áhugamálið í dag sáu hana ekki í Nágrönnum. Hún minnir mig mjög svo mikið á Sky, eða Sky á hana réttara sagt. Mér sýnist myndin vera frá deginum þegar hún dó, en þá var hún einhvers staðar að mótmæla andaveiðum ef ég man rétt. Myndin er sem sagt tekin á þeim stað sem Sky fór á með David að reyna að...

Á verkstæði jólasveinsins. (0 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hér er vinur okkar…

Vegna skítkasts, dónaskapar og tilgangslausra korka (0 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ágætu notendur Mikið hefur borið á því að nokkrir notendur hafi hér verið með skítkast, dónaskap og þess háttar hér á áhugamálinu. Þetta er alls ekki í anda jólanna og algerlega tilgangslaust. Þeir sem ekki hafa áhuga á jólaáhugamálinu eiga bara að halda sig frá því. Það er heldur ekki viturlegt að vera að senda hingað inn tilgangslausa korka. Ef þér finnst gaman á Huga skaltu ekki senda hingað inn tilgangslausa korka eða vera með skítkast. Slíkt þýðir umsvifalaust bann. Þetta mun verða...

Varðandi skítkast, dónaskap og tilgangslausa korka (2 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ágætu notendur Mikið hefur borið á því að nokkrir notendur hafi verið með skítkast, dónaskap og þess háttar hér á áhugamálinu. Þetta er alls ekki í anda jólanna og algerlega tilgangslaust. Þeir sem ekki hafa áhuga á jólaáhugamálinu eiga bara að halda sig frá því. Það er heldur ekki viturlegt að vera að senda hingað inn tilgangslausa korka. Ef þér finnst gaman á Huga skaltu ekki senda hingað inn tilgangslausa korka eða vera með skítkast. Slíkt þýðir umsvifalaust bann. Þetta mun verða...

Greinaátak - vantar greinar (0 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það hefur enginn tekið þátt í greinaátakinu sem er í gangi núna!!! Ætlar enginn að senda inn grein? Karat.

Mynd af Frank (1 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Frank Cooper í Leiðarljósi.

Kannanir - rugl í gangi (0 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er búið að vera eitthvað smá vesen í sambandi við kannanir síðustu daga. Ég hef þurft að hafna nokkrum því að það hefur bara komið einn svarmöguleiki fram. Ég er á því að þetta sé einhver villa í kerfinu. Ef þið sendið inn könnun og henni verður hafnað út af þessu þá endilega prófið að senda hana inn aftur. Það væri líka gott að vita hvað þið voruð með marga svarmöguleika svona sirka. Ég er búin að láta vefstjóra vita af þessu og ég vona að þetta lagist fljótlega. Karat

Karl uppgötvar að Izzy er farin (0 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hér er mynd af því þegar Karl í Nágrönnum fann miðann frá Izzy þar sem hún sagðist vera farin burt. Hún var þó ekki lengi í burtu.

Keppendur Dana (0 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jakob og félagar enduðu í 10. sæti og Danmörk kemst næst í aðalkeppnina að ári.

Atburðir liðinnar viku (9 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Atburðir liðinnar viku. Mig langar til að ræða aðeins um atburði liðinnar viku og þá helst hvernig sambönd nokkurra persóna hafa þróast. Susan og Tom hafa átt í leynilegu sambandi sem í síðustu viku skaust upp á yfirborðið (það er þó ekki á allra vitorði). Lyn komst að hinu sanna og er sérlega óánægð með það. Hún og Susan eiga erfitt með að umgangast hvora aðra vegna þessa máls og leituðu báðar huggunar hjá Liliönu. Ráðskona séra Toms heyrði á tal hans og Susan um samband sitt og grunaði...

Grikkland sigraði 2005 (0 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mér er ánægja að tilkynna að framlag Grikklands í Eurovision árið 2005 hefur sigrað keppnina. Að öllum líkindum mun Sönvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fara fram í Aþenu á næsta ári. Karat.

Veljum norrænt (5 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jæja, það er ljóst að austantjaldsþjóðirnar fyrrverandi standa þétt saman í að kjósa hverja aðra. Þetta eru lög sem falla ekki í kramið hjá okkur Íslendingum. Ég legg til að við leggjumst öll saman á eitt og kjósum öll í aðalkeppninni og þá eitthvert lag sem er gott að okkar mati. Ég gaf Danmörku öll mín atkvæði í undankeppninni og mun gera það sama næsta laugardag. Ekki hugsa um að einhver annar muni kjósa, kjósið sjálf svo að gott lag vinni í ár, það munu austantjaldslöndin gera. Bara...

Selma og dansarar (2 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þær komust því miður ekki áfram í aðalkeppnina þrátt fyrir góðan fluttning í undankeppninni :/

Dottin út (9 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér eru mikil vonbrigði að tilkynna að Selma komst ekki áfram í Eurovison. :/ Ég skil ekkert í þessu.

Selma (0 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hin eina sanna….

Selma stóð sig vel (3 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Selma stóð sig mjög vel í fluttningi lagsins. Hvorki hún né dansararnir fipuðu sig. Ég er reyndar ekki hrifin af búningi Selmu en þetta er tvímælalaus besta lagið sem er komið (11 lög komin núna). Karat

Foreldrafundur (0 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Kartan og Sindi fóru á foreldrafund í skólanum með Gadda sem “foreldrar” hans þar sem hans réttu foreldrar voru ekki á staðnum (þátturinn 18. maí).

Mitt gengi (7 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég verð nú að segja eins og er að ég er alveg rosalega hissa á því að einhver skuli segja að ég hafi staðið mig hræðilega eða illa sem stjórnandi hér!! Ég verð nú bara að segja eins og er. Það væri nú gaman að vita hvað viðkomandi hafa fyrir sér í þessu. Karat

Blake (1 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er mynd af Blake í Leiðarljósi.

Vegna fjölda mynda (2 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Vegna fjölda myndasendinga verð ég að biðja ykkur um að stilla þeim myndum sem þið sendið inn í hóf. Það er frábært að fá inn nýjar myndir, en ekki 10 myndir frá hverjum notanda í einu. Endilega sendið inn myndir en ekki fleiri en eina fyrir hvern vikudag. Þ.e. 7 myndir á viku fyrir hvern notanda. Ekki meira í bili. Við þá sem eru að senda inn eina og eina mynd segi ég, endilega haldið því áfram. Með fyrirfram þökk. Karat.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok