Kæru sápuunnendur. Tölur yfir gengi áhugamálanna á Huga í maí eru komnar og ég veit ekki betur en að þetta sé met, a.m.k. á þessu ári, það er ekki spurning. Sápur eru í 20. sæti með 33046 flettingar (22. sæti og 30018 flettingar í apríl). Við erum því enn á uppleið. Vonandi höldum við áfram að standa fyrir okkar. Frábært hjá ykkur öllum. Karat.