Þið skiljið ekki alveg hvernig þessi ölmusuiðnaður gengur fyrir sig. Þetta er atvinnustarfsemi með ávöxtunarkröfu, og því meiru sem stungið er undan af gjafafénu, því meiri er hagnaður hluthafanna. Það er því markmið nr. 1 að taka sem mest út úr fyrirtækinu en láta sem minnst í góðgerðarstarfsemi. Ef undanskotin eru mjög mikil, og upp kemst á endanum, þá er sjoppunni lokað, reikningar tæmdir og gróðinn talinn. Síðan er stofnuð ný sjoppa með sömu hluthöfum en nýjum “front” mönnum og leikurinn...