Það er nú kannski aukaatriði, en mér finnst sjónvarpsfréttir almennt lélegar, óvandaðar og hlutdrægar, og finnst alveg hægt að vera án þeirra. “Fréttaflutningur” í sjónvarpi felst allt of oft í því að tala inn á og endursegja myndbönd annarsstaðar frá, sem er auðvitað engin fréttamennska. Ekki bara á stöð 2, ekki bara á Íslandi, heldur almennt og yfirhöfuð. Ég vona beinlínis að stöð 2 leggi niður fréttastofuna, þá geta þeir sent út betra skemmtiefni. Þeir sem vilja áreiðanlegar fréttir ættu...