Nissan Sunny GTi og Nissan Almera GTi eru að mörgu leiti sami bíllinn. Sama 2000 cm3 og 143 hestafla vélin og að ég held sami kassi, bremsukerfi, fjöðrunarkerfi og so videre. Það var bara skipt um nafn og útlitinu breytt að innan og utan. Verðið á Almera GTi var um 2.100.000 meðan verð á Civic VTi var á sama tíma um 1.800.000 þannig að Almeran var dýrari á sínum tíma. Sunny GTi var dýr á sínum tíma, reyndar ekki svo mjög á árunum 1991 og 1992 en hækkaði talsvert á árunum 1993 og 1994 enda...