Þeir felguframleiðendur sem ég persónulega hef álit eru Antera, BBS, Hamann, Konig, MOMO, OZ og Valbrem svo ég nefni þá helstu. Svo verður maður náttulega að nefna þá sem maður hefur minna álit á og þá dettur mér fyrst Fondmetal og Alessio í hug. Ástæðan er einkum sú að þessar felgur eru komnar undir næstum annanhvern bíl og því er pointið, með að setja áfelgur undir og reyna að búa til spes bíl, ónýtt því að það eru amk nokkuð hundruð bílar í sama póstnúmeri á höfuðborgarsvæðinu á alveg...