Það var einhver sem reyndi þetta, fékk vottorð uppá mígreni eða einhversskonar sólarofnæmi og fékk meira segja prentað í skoðunarvottorðið að filmur væru nauðsynlegur aukabúnaður samkvæmt læknisráði. Löggan barðist víst mjög kröftulega á móti þessu, hafa væntanlega séð vottorðabunkana koma veltandi niðrí löggustöð í hillingum, og hafði sitt í gegn að lokum, nema hvað.