Hvernig er það HelgiPalli, er ekki frekar snúið að finna sér Sunny GTi í dag. Sem fyrrverandi eigandi þá hefur maður alltaf opið auga fyrir svona bílum þegar maður kíkir við á bílasölum. Man varla eftir að hafa séð 3-dyra bíl í langan tíma á sölu en það var einn svartur 4-dyra niðrá Miklatorgi um daginn og þar með er það upptalið.