Ekki flott segirðu, það væri barasta risa skandaliseríng. State Express 555 hætti reyndar að sponsora Subaru um áramótin 1998-1999 en það er rétt að 555 liturinn svokallaði er löngu orðinn hluti af SWRT liðinu og því mjög mjög ólíklegt að því verði breytt. Það eru ýmsar pælingar í kringum Sainz að þær hafa bara fallið í skuggann út af öllu Makinen fjaðrafokinu því hann er nr. 1 target hjá öllum WRC liðunum núna, fyrir utan MMC náttulega