SVX er 1620 kg og er gefinn upp í 100 á 7.6 sekúndum en sum bílablöð voru að ná honum upp í 100 á allt niðrí 7.2. Málið með bremsurnar liggur í því að Subaru hafði aldrei áður framleitt þetta þungan bíl og setti því alltof litla bremsudiska undir hann eins og þú fannst greinilega. Bílablöð voru nokkuð hrifin af honum og ég man að “Road & Track kallaði hann ”The poor man's Carrera 4“ í roadtesti hjá sér. Annað bílablað, nafnið dottið úr mér í augnablikinu, summeraði honum upp á eftirfarandi...