Þsem ég kem seint til með að skilja er gamanið við að setja GTi merkinar á nonGTi bíla, Type R merkingar á nonTypeR bíla, VTech merkingar á nonVTech bíla, BMW M merkingar á nonM Bimma og so videre og videre. Tengist ekkert því hvort þetta er flott eða ekki því að þessar merkinga eiga bara alls ekkert heima á neinu öðru nema the real thing.