Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KITT
KITT Notandi frá fornöld Karlmaður
1.656 stig

Re: WRC: Sálfræðihernaðurinn hafinn

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þú ert væntanlega að tala um 2-3 cm lækkun ;) WRC Hyundai-inn er seigur, þó að stigatala Hyundai bendi til annars, en þeir gætu orðið skeinuhættir ef þeir kæmu á aflmeiri bíl en það sem þeim vantar er meiri peningur inní liðið. Sama gamla sagan.

Lokastaðan

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Lokastaðan: Grönholm / Peugeot 206 WRC Burns / Subaru Impreza WRC2001 Auriol / Peugeot 206 WRC Rovanpera / Peugeot 206 WRC McRae / Ford Focus RS WRC Makinen / Mitsubishi Lancer EVO WRC Staðan í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna og bílaframleiðenda er nú orðinn hnífjöfn eins og sést á WRC kubbnum. Úrslitin koma því til með að ráðast í lokaumferðinni sem fer fram á Bretlandi eftir hálfan mánuð. McRae, Makinen og Burns geta allir tryggt sér þar titilinn með sigri en Sainz, sem á enn...

Re: breytingar..

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þsem ég kem seint til með að skilja er gamanið við að setja GTi merkinar á nonGTi bíla, Type R merkingar á nonTypeR bíla, VTech merkingar á nonVTech bíla, BMW M merkingar á nonM Bimma og so videre og videre. Tengist ekkert því hvort þetta er flott eða ekki því að þessar merkinga eiga bara alls ekkert heima á neinu öðru nema the real thing.

Re: Telstra Rally Australia 2001

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Algjört möst að hann haldi öðru sætinu. Hugsa að hann sætti sig við 2. sætið því miða við stöðuna í dag þá verður hann bara 2 stigum á eftir McRae og 1 stigi á eftir Makinen. Annar er ekkert víst að Makinen nái að hanga á 6. sætinu því Solberg er í 7. sæti aðeins 0.4 sek á eftir og nokkuð víst að Subaru lætur hann setja allt í botn á morgunn til að koma fram fyrir hann.

Re: Telstra Rally Australia 2001

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jebbs, það heitir Telstra Rally Australia. Aðalsponsor er símafyrirtæki sem heitir Telstra. Sainz er kaldur karl. Keyrði af stað með hjólið þversum og út af gúmmínuddi þá kviknaði í afturstuðaranum. Burns kom aðvífandi og hefur eflaust vonað að þetta væri bíllinn hjá McRae en eins og sannur enskur heiðursmaður stoppaði hann og lánaði Sainz slökkvitækið sitt. Það var svo sjónvarpsþyrla sem fylgdi Sainz eftir á malbikuðum þjóðvegi og þá var dekkið horfið en ástralska löggan var hinsvegar mætt...

Re: Low profile

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Low Profile dekk eru þau dekk þar sem hæðin er 65% af breiddinni eða minna eins og áður hefur komið fram. Svo er til annar flokkur sem kallast Ultra Low Profile og mig minnir að það séu dekk þar sem hæðin er 40% af breiddinni eða minna.

Re: kitt laga :)

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þú verður að hægrismella og velja “Save As” og taka þetta inn á diskinn hjá þér. Greinilegt að serverinn þar sem þetta er geymt leyfir ekki svona direct link en það gera það sumir til að reyna að minnka umferðina.

Re: Veggfóður

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Done

Word Up Mal3 ! [nt]

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum

Re: Bensínlækkun

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mikið rétt enda voru það rökin sem voru notuð gegn frekar lækkun.

Re: Handfrjáls búnaður lögfestur

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Efast nú um að maður losni alveg við þá en þeim fækkar kannski.

Re: Honda Civic 1600VTI!!

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta eru flottir bílar, var þessi ekki til sölu á Aðalbílasölunni og keyrður 1000 km? Sá bíll átti allavega að vera eftirársbíll frá Hondu. Myndi mæla með nýjum felgum undir hann, td OZ eins og eru undir þessari Hondu http://www.impetus.is/myndir/kitt/newhonda/007.jpg eða þá Antera Type 143 http://www.konig.com/antera/type143.html Impetus notaði þessar tvær týpur undir Hondurnar sem þeir breyttu á sínum tíma og þeir urðu all svakalega flottir á eftir. Notar svo orginalinn á veturnar ;)

Re: Er þörf á vetrardekkjum?

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já ég sá það. Þar hefur Mazdapúkinn í þér ráðið ferðinni. Hefði eflaust gert það nákvæmlega sama hefði greinin verið um aðra ágæta japanska bíltegund búna boxervélum ;) Væri annars áhugavert að sjá góða grein um Mazda Atenza öðru nafni Mazda 6. Sýnist að Mazda sé að gera góða hluti með honum og RX8.

Re: Er þörf á vetrardekkjum?

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þessi grein hefði alveg mátt detta inn á vetrardekkjaumræðuna eða korkinn. Svipað með Mazdagreinina sem kom inn í gær. Svo hefur dálítið borið á því að menn hafa verið að senda inn sömu kannanir og hafa birst seinasta mánuðinn. Svo sem ekkert að því að endurvinna kannanir en eru menn ekki almennt á því að það sé amk hæfilegt að láta líða 2-3 mánuðin áður en þær birtast aftur? Það er allaveganna mín skoðun.

Re: Subaru SVX í tilefni annarrar kynslóðar.

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Grunaði það, sá að hann stóð fyrir utan hjá þeim um daginn og kominn á númer.

Re: En Nissan Z?

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hérna eru nokkrar myndir af framleiðsluútgáfu Nissan Z og smá umfjöllun þar sem hann er sýndur á Bílasýningunni í Tokyo. http://www.cardesignnews.com/autoshows/2001/tokyo/highlights/h11-nissan-z.html

Re: Subaru SVX í tilefni annarrar kynslóðar.

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sko, þeir settu á hann eitthvað örlítið yfir 4 millur. Ef maður hefði verið mjög áhugasamur hefði verið hægt að ná honum niðrí 3.9-4.0 stgr. Þetta var svo áður en IH hækkaði alla Subarulínuna um 100-120 þús. kall. Og það voru víst nokkrir mjög áhugasamir um að kaupa hann.

Re: Kastarar

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Gamla “góða” umboðaverðið. Mér var sagt að það þyrfti að skipta um allt kastarakerfið frá sjálfum kösturunum og að rofanum sem er við hliðina á stýrinu og átti það að skýra þetta brjálæðislega verð. Orginal kastarar á Sunny GTi eru svo enn dýrari út úr IH.

Re: Yugo

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Yugo og vinsæll eru tvö orð sem ég átti seint von á að sjá í sömu setningu ;) Er eitthvað til af þessum bílum hérlendis?

Re: Nýr Subaru SVX á leiðinni?

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Efast um að það sé til einhver EVO gagnagrunnur á netinu með gömlum greinum. Slíkur gagnagrunnur væri hinsvegar náttulega algjör snilldzzzzz…….

Re: Kastarar

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hondaumboðið á að eiga svona kastara. Hringdi í þá í fyrra þegar ég var að skoða Civic LSi og það var komin sprunga í báða kastarana á honum. Talaði við umboðið og þeir áttu þá á lager og kostuðu ef ég man rétt eitthvað rétt undir 50.000 kallinum.

Re: Nýr Subaru SVX á leiðinni?

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Man það ekki, ætli mar hafi fundið hana einhversstaðar á netinu. Viltu copy eða varstu orðinn EVO áskrifandi á þessum tíma.

Re: Subaru SVX í tilefni annarrar kynslóðar.

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sá hann upp í IH um daginn, mjög öflugur en rándýr :(

Re: Nýr Subaru SVX á leiðinni?

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Delfino Feroce…….The Impreza's New Clothes amk. samkvæmt EVO í mars í fyrra. Á nú að eiga þá grein einhversstaðar á góðum stað.

Re: Subaru SVX í tilefni annarrar kynslóðar.

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Vélarnar í Outback eru H-6 3.0 mótorinn sem þú talar um og skilar ca. 210 hö en hinn Outback mótorinn er 2500 cm3 nonturbo og skilar um 155 hö. Mjög líklegt að 3000 mótorinn fari í nýja SVXinn. XT var framúrstefnulegur útlitslega séð á sínum tíma, kannski of framúrstefnulegur miða við söluna á honum. Hægt að lesa grein um hann hér: http://www.hugi.is/bilar/greinar.php?grein_id=17090
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok