Það er nú orðið þannig í dag að flestir bílaspekúlerantar þykjast sjá áhrif frá hinum og þessum eldri bílum í flestum ef ekki öllum nýjum bílum sem eru að koma á markaðinn í dag. Td. GT-R, vissulega eru kringlótt afturljós ekki ný uppfinning og hafa td sést áður á Corvette, Ferrari og fleirum. Nissan Z þótti hafa nákvæmlega eins framljós og Toyota Celica þegar fyrsta concept útgáfan var frumsýnd. Annað dæmi er nýja 626 Mazdan, Mazda Atenza. Hef séð afturendanum á henni vera líkt við SAAB...