Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KITT
KITT Notandi frá fornöld Karlmaður
1.656 stig

Re: Network Q Rally Great Britain

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Vélin í Peugeot 206 WRC er gefin upp með slagrými 1997.5 cm3 og 4 strokka (má ekki vera stærri en 2000 cm3), hestöfl eru 300 @5250 rpm (hámarkið er 300) og hún togar 535Nm @ 3500rpm. Hann er 1230 kg að þyngd (mega ekki vera léttari. Svona til gamans og samanburðar þá er Ford Focus RS WRC með 2000 cm3 4 strokka vél sem skilar 300 hö @ 6500 rpm og togar 550Nm @ 4000 rpm. Hann er 1230 kg að þyngd. Subaru Impreza WRC2001 er með 1994 cm3 4 strokka vél sem skilar 300 hö @ 5500 rpm og togar 470Nm @...

Re: Marlboro yfirgefur MMC

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og nú hefur FIA gefið það út að frá og með 2007 verði tóbaksauglýsingar í Formula 1 og WRC bannaðar. Samt ekki ólíklegt að Marlboro geri samning við annan bílaframleiðanda um að gerast aðalsponsor en þetta gerir að mínu mati alveg út af við þann orðróm um að 555 hafi áhuga að snúa aftur til Subaru á næsta ári.

Re: Network Q Rally Great Britain

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Staðan eftir SS3: C.McRae Grönholm Auriol Burns A.McRae

Re: Network Q Rally Great Britain

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Petter Solberg hættur keppni á SS2 eftir vélarbilun. Grunur beinist að bensíndælu. Vonandi ekkert sem smitast á milli Subaru bíla.

Re: Network Q Rally Great Britain

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Tommy Makinen rak bíl sinn í jarðfastan stein á fyrstu sérleiðinni í morgun og týndi vinstra framhjóli ásamt slatta af fjöðrunarbúnaðinum. Hann er því hættur keppni og getur ekki treyst á vélarbilanir hjá keppinautum sínum til að ná í dolluna eins og árið 1998.

Re: Network Q Rally Great Britain

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Staða 10 efstu manna eftir 1. sérleið: 1. C.McRAE-Ford Focus 2. SOLBERG-Subaru Impreza 3. SAINZ-Ford Focus 4. GRONHOLM-Peugeot 206 5. PANIZZI-Peugeot 206 6. AURIOL-Peugeot 206 7. A.McRAE-Hyundai Accent 8. ERIKSSON-Hyundai Accent 9. MARTIN-Subaru Impreza 10. BURNS-Subaru Impreza Tommy Makinen á MMC Lancer er í 18. sæti, 4.5 sek á eftir McRae

;) [nt]

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum

Re: McCrae fremstur...

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú hlýtur að hafa verið að horfa á einhverja upphitunartíma. Var að horfa á myndir frá Cardiff núna í kvöld og ég hélt að Makinen ætlaði að klára afturendann á Lancernum. Hann sló honum amk 5 sinnum utan í á þessum 2.45 km. Miða við þennan akstursmáta þurfa Burns og McRae ekki að hafa mikla áhyggjur af honum. Leg 1 heldur svo áfram kl 6 í fyrramálið og lýkur um kl 20:00 annað kvöld.

Re: McCrae fremstur...

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Heklusport er á Sýn, þetta verður ca 7 mín langt skot sem verður sýnt frá keppninni í kvöld. Veit ekki með Eurosport, þeir hljóta að sýna eitthvað, bara spurning hvenær. Það eru bara búnir 2.45 km af þeim 400 km sem verða eknir í heild þannig að það getur allt gerst. Sérleiðin í kvöld var svona stutt, því að hún er sérhönnuð fyrir áhorfendur og sjónvarpsútsendingar, en svona stuttar leiðir eru ekki í neinu sérstöku uppáhaldi hjá ökumönnum. Þarna eru 2 bílar ræstir inn á sömu sérleiðina hlið...

Re: McCrae fremstur...

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er Norðmaðurinn og frændi vor Petter Solberg sem hangir í stuðaranum hjá McRae ;) Super sérleiðin í kvöld í Cardiff var mjög stutt, aðeins 2.45 km, og þar að auki frekar hæg enda var meðalhraði McRae aðeins 67.8 km/klst. Burns er í 10. sæti 2.5 sek á eftir McRae þeir ræstu hlið við hlið inná sérleiðina í kvöld. Makinen er í 18. sæti og er strax búinn að tapa 4.3 sek á McRae. Skýrist aðallega af því að hann sló afturendanum einhversstaðar utan í á leiðinni en hann og Sainz ræstu saman...

Re: Marlboro yfirgefur MMC

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já, en það merkilega er að það var ekki brotthvarf Makinens sem réði úrslitum heldur brotthvarf Loix. MMC eru þá í raun komnir með glænýtt lið í hendurnar eftir að báðir aðalökumenn eru farnir, nýr bíll, nýr liðstjóri og svo fer aðalsponsorinn.

Re: Subaru Impreza

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Prófaðu að deila í púststærðina með 2 :) Ef maður á 3 millur á lausu þá er náttulega spurning hvort maður setur þær allar í nýjan WRX og á svo ekki krónu í breytingar eða finna sér góðan MY00, fyrir segjum 2.2-2.4 og þá á maður alveg helling af $$$$$ eftir sem hægt er að eyða í breytingar. Það er að mínu mati mun betri kostur.

Re: WRC 2001 fram að þessu

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fín samantekt. En kíktu á þetta: “Burns v McRae: The war of words” http://www.eurosport.com/sport.asp?LangueID=0&SportID=42&StoryID=193887 Ef einhver finnur mynd umræddum bol í greininni þá má sá og hinn sami senda mér slóðina.

Re: Subaru Impreza

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held að það hafi gleymst að láta IH vita hvað MY99 og MY00 Prezur eru að seljast á í dag. Þeir voru að fá leðraðan grænan MY00 í hús til sín, reyndar eftirársbíll þannig að hann var skráður 2001, en ásett verð er 2.620.000 krónur, takk fyrir.

Re: Subaru Impreza

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Kostir Impreza Turbo eru svo margir að það yrði löng grein ef ég ætti að telja þá alla upp. Gallar mjög fáir, mættir vera með öflugri bremsur og svo eru menn mishrifnir af base útliti WRX en einn stór kostur við Subaru Impreza Turbo er sá að aukahlutaflóran í kringum GT og WRX er svo breið að það er ekkert mál að fá flottari og betri hluti í þá. Bara spurning hvað þú ert tilbúinn að eyða miklum pening í bílinn. Á erfitt að gera upp á milli GT og WRX en ef maður ætti sand af seðlum yrði það...

Re: Nýji Type-R inn

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hey, ert´a dissa Golf ;)

Re: -Ford Mustang-

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
En hvað segirðu um Shelby GT500KR (KR = King of the Road). Ahhhhhhhhh…. Good old Street Road 2

Re: -Ford Mustang-

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mustang var endurhannaður árið 1967 til þess að hægt væri að troða í hann big-block vél ef ég man rétt. Hinsvegar finnst mér Shelby útgáfan af Mustang vera mun áhugaverðari ef við horfum á tímabilið 1965-1969. Reyndar aðeins 15.000 Shelbyar framleiddir á þessu tímabili á móti 3.000.000 venjulegum en þessi 15.000 hafa eflaust vakið jafnmikla ef ekki meiri hrifningu.

Re: WRC - Ökumenn 2002

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef skoski hreimurinn þinn er einnig góður þá er þetta sure thing. Annars virðast Finnar vera inn hjá Subaru þessa stundina og maður ætti kannski að skella sér finnsku námskeið og tala svo við Donaldson.

Re: er í lagi að...

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
aaaahhhhhhhhhhhh…… ;) Much better, much better

Re: er í lagi að...

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
baaaaahhhhhhhh “og þeir eru umsjónamenn www.hugi.is/bílar :) vegna þess þeir eru oftast fyrstir til að svara og gangrýna hvorn annan um eitthvað sem rætt er um :) á alla vegi” Nú skilur KITT hvorki upp né niður

Re: Vínrauða LX Imprezan

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Pfafff….aldrei hélt ég að maður ætti eftir að tala um að detjúnna Túrbó Prezur en auðvita væri hægt að setja LX eða GL bremsukerfi undir til að koma 14" stálinu undir. Gallinn náttulega sá að maður væri eflaust búinn að bræða diskana eftir vikuna ;) Og talandi um Subarubremsur þá man ég að fyrstu brake upgrade-unum á Impreza P1 fylgdu smá vandamál. Orginal diskunum var skipti út fyrir Prodrive/Alcon 330 mm áldiska og kostaði þetta um 1600 pund ásamt Ferrodo DS3000 bremsuklossum. Súperöflugar...

Re: Colins Christmas List..............

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þá dugir ekkert minna en eitt stk Dual Shock ;)

Re: Athyglisvert!.....svo ekki sé meira sagt

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef ég man rétt þá er fagorðið fyrir svona fyrirbæri “I belief I can fly spoiler” ;)

Re: Honda Civic Type-R

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér sýndist það líka en annars eru óvenju margar Prezur auglýstar í Dabbanum núna um helgina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok