Heklusport er á Sýn, þetta verður ca 7 mín langt skot sem verður sýnt frá keppninni í kvöld. Veit ekki með Eurosport, þeir hljóta að sýna eitthvað, bara spurning hvenær. Það eru bara búnir 2.45 km af þeim 400 km sem verða eknir í heild þannig að það getur allt gerst. Sérleiðin í kvöld var svona stutt, því að hún er sérhönnuð fyrir áhorfendur og sjónvarpsútsendingar, en svona stuttar leiðir eru ekki í neinu sérstöku uppáhaldi hjá ökumönnum. Þarna eru 2 bílar ræstir inn á sömu sérleiðina hlið...